Wednesday, May 06, 2009

Ný færsla væntanleg

Ætlaði bara að láta vita að það er stutt í næstu færslu hjá mér, en hún kemur inn á morgun. Það hefur verið mikið að gera hjá mér enda mamma í heimsókn, sem var nottla bara æðislegt. En meira um það og myndir á morgun :D

2 comments:

Anonymous said...

bíð spennt haha ;)

Kristín

Fjóla Dögg said...

ég líka :D