Tuesday, February 17, 2009

Fróða að vefa

Blogger vídjóið að neðan vill ekki spilast hjá mér endilega látið mig vita hvort það virkar hjá ykkur. Hendi hér inn einu í viðbót af YouTube af Fróða að vefa, svo eru fleiri á leiðinni...vondandi.

2 comments:

Davíð Örn said...

Algjör snilld að fylgjast með ykkur Fróða vefa! Svona á að gera þetta...heimaæfingar, alveg er ég viss um að duglega Helga hafi jafnvel tekið upp á heimaæfingar þegar hætt var við hundafimi vegna kulda ;)

Enn og aftur SNILLD að fylgjast með Fróða svona "live" :)

Get ímyndað mér að það sé erfitt að vera myndatökumanneskjan þegar myndefnið er svona ofsalega knúsulegt en Halla er að standa sig ofsalega vel í þessu!!!

Helga said...

Haha, já, Halla átti erfitt með að stilla sig sko :þ En maður deyr sko ekki ráðalaus, það er á hreinu :D