Wednesday, February 18, 2009

Tvö myndbönd í viðbót :þ



Hér er Fróði að hoppa yfir hindrun og gera nokkur trix.



Hér er svo Fróði að vefa, semsagt ekki bara að vera sjálfstæður og gera ekki neitt eins og í fyrsta myndbandinu :þ



Eigið góðan dag :D

6 comments:

Fjóla Dögg said...

oh það er svo gaman að sjá myndbönd ekkert smá gaman. Ég sá Blogger vidioið hjá þér en sérð þú ekki alveg öugglega mín á mínu bloggi?
Endilega setti inn svona myndbönd meira líka af þér ;).

Kv Fjóla og Moli sætasti

Fjóla Dögg said...

Hæ eitt annað Helga ef þú ferð hér
http://apparelandaccessories.petedge.com/Casual-Canine-Deluxe-Backpack-on-Wheels-ZW5846.pro?parentCategoryId=189&categoryId=199&subCategoryId=242

ég er að spá hvort ég eigi að kaupa svona fyrir Mola mælir þú með því?

Kv Fjóla og Moli

Helga said...

Jú, ég sé myndböndin þín :D Og nú sé ég líka þessi sem ég setti inn. En ég mæli hiklaust með að kaupa svona á tösku á hjólum handa Mola, rosa þægilegt að hafa þegar maður fer t.d. þar sem hann má ekki vera og nennir ekki að halda á honum.
Ég veit nottla ekkert um gæðin á þessari tösku, Fróða taska var nottla rándýr, en hún er það ódýr og Moli það léttur að ég mæli pottþétt með að kaupa hana.
Knús og kveðjur Frá mér og Fróðamús

Halla Marie said...

Þetta er Flottasta færslan hingaði til.Þessi sem tók þetta upp er snillingur kann að taka upp og syngja VÓÓ

Anonymous said...

Vá hvað það er gaman að sjá myndbönd með ykkur :)
Fróði ekkert smá duglegur sérstaklega í vefinu greinilega fljótur að ná þessu :)

Anonymous said...

Æjj hvað hann Fróði er duglegur en hann er svonna þrjóskupúki eins og Tara og ætlar bara ekki að gera þetta ef honum langar það ekki :D
Samt voða duglegur :D