Wednesday, June 10, 2009

Komin i sumarfri

Vuhu, eg er buin ad taka profid og ta er fyrsta arinu i MF lokid. Eg held tetta hafi bara gengid sæmilega. Eg tok profid a norsku og hefdi eiginlega turft meiri tima tessvegna. Eg skrifadi 5 sidna ritgerd um innganginn ad romverjabrefinu, jibby. Soldid spes prof, en eg hafdi to allavega eitthvad ad segja.
Nu er eg i MF ad misnota adstodu mina og prenta ut ferilskrar i tugatali. Svo fer eg i budirnar ad snikja vinnu, soldid einsog a øskudaginn, nema eg held tad hjalpi ekki ad syngja.
Eigid godan dag og takk fyrir bænirnar.

4 comments:

Fjóla Dögg Halldórsdóttir said...

til hamingju með a vera komin í frí. Knúsar frá okkur á Flórída og gangi þér vel í vinnuleit. Ég bið fyrir þér dúlla.

Anonymous said...

Æðislegt að vera komin í frí :)
Vona svo sannarlega að þú fáir vinnu

Knús Kristín

ps. ég var að kaupa mér tölvu sem ætti að auðvelda smá skype notkun hehe

Fjóla Dögg said...

Helga ég sakna þín :( verðum að spjalla sem fyrst. Ég sakna þess að heira kaldhæðnislega djóka og orðheppnar setningar.

Love you Fjóla og co

Halla Marie said...

Hæ Hæ Helga mín. Ég er í internetslausu og GSM lausu sumarbúðunnum Hólavatni. Keifti mér ný gleraugu á flugvellinum sem voru bara gerð fyri mig á staðnum. Það er strax skrítið að ;þurfa; að lesa bloggfærslurnar. Hvernig fór með myndina sem við náðum ekki að klára að skila? Hlakka tið að heira í þér á skype. Einhverja helgina