Monday, June 08, 2009

Próf á morgun

Ætla bara að skrifa hér örfá orð þar sem ég hef ekkert bloggað undanfarið. Það hefur vægast sagt verið vitlaust að gera hjá mér undanfarna daga og ég hef verið í endalausum próflestri. Ég fer í próf á morgun klukkan hálfníu úr nær öllu efni vetrarins og væri vel þegið ef þið vilduð biðja fyrir mér.
Lofa að koma með blogg aftur fljótlega, væntanlega annað kvöld.

2 comments:

Anonymous said...

Guð veri með þér elsku Helga mín og ég veit að þetta á eftir að ganga vel hjá þér.

Knús elsku dúlla

Fjóla og Co

Anonymous said...

Verður æðislegt þegar þessi próf klárst eru þreytandi til lengdar og reyna mikið á mann andlega.

Knús Kristín