Eg hef snuist i ymsu fra sidasta bloggi og for i tjuagøngu a sunnudag i frabæru vedri a rosalega fallegum stad sem heitir Kattås og er i Bærum. Emma og Lilo skemmtu ser vel, og Frodi teirra best tar sem hann stakk okkur af og for ad eltast vid beljur a beit og vorum vid 3 um korter ad na i skottid a otekktargorminum. Ta var eg ordin verulega hrædd enda hætt vid ad bondinn kæmi ut med haglabyssuna, eda hann yrdi hreinlega trampadur nidur af beljuhjørdinni sem var ansi stor og hafdi kalfa. Eg setti myndir ur gøngunni a fesid, en tad er eitthvad vesen med heimasiduna mina tvi tær hlodust ekki allar tangad inn, en eg ætla ad setja inn tvær af tjuaskvisunum her:
Lilo bakpokaferdalangur
A tridjudag for eg a syningartjalfun ad vana i Frognerparken med Emmu mina og hun stod sig med ljoma.
Vid finar i hringnum, fengum reyndar ahorfendur og lofaklapp og japanskir turistar smelltu af myndum.
Eg er svo buin ad fa einkunnirnar:
Luthersk Bekjennelse: C
Kristologi: C
Griska: E
Er anægd med Cin en ætla ad reyna ad fa ad taka griskuna upp aftur :(
Eftir vinnu nuna a eftir fer eg med voffatrioid i heimsokn til Lindu, fyrrum yfirmanns mins og nuverandi eiganda Edhs. Hun byr i Drøbak og getur verid ad eg verdi tar fram a morgundaginn en ta ætla eg ad hitta Marte og Henriette sem voru med mer i bekk i fyrra. Vedrid er rosa gott og myndavelin i farteskinu og vonandi verdur tetta god helgi :)
2 comments:
ok þannig að þú náður ekki grískunni? En flottar myndir af Emmu og þér í sýningaþjálfuninni :D.
Til hamingju með hin tvö prófinn og ég vona að þú gleymir engum tímum í vinnunni persónulega myndi ég bara bæta við nokkrum eftir að þú heldur að þú sért búin bara til að vera viss ;D.
kv Fjóla
Ég náði, en þetta er grautléleg einkunn sem dregur niður meðaltalið hjá mér og ég þarf að hafa C í meðaleinkunn til að fá að fara í MA nám.
Hlakka til að heyra í þér í dag :)
Post a Comment