Monday, June 14, 2010

Kyrrdardagar i Norefjell

Eg er komin heim eftir goda og ad mestu leyti afslappandi helgi i Norefjell. Eg for eldsnemma a laugardagsmorgninum til Nordstrand med hundana i pøssun og var svo samferda Ørnu uppeftir.  Laugardagurinn var allavega mjøg afslappandi, kyrrdar og bænastundir asamt godu spjalli med godu folki var rosalega fint. Eg var med sma innlegg um bænabandid og svo forum vid i gøngu og nutum tess svo ad borda godan mat um kvøldid.
Herna erum eg, Sigrun og Arna. Stal myndinni af Sigrunu :p
A sunnudeginum var planid ad fara i SPA a svaka flottu hoteli uppi Norefjell. Eg ætladi med og fara i heitu pottana, en var audvitad a tur og turfti tess vegna ad bida fyrir utan medan hinar foru inn. A medan eg beid fekk eg sms um ad eg tyrfti ad sækja hundana i Langhus, frekar langt fyrir utan Oslo, en ta hafdi folkid farid tangad an tess ad tala vid mig og fa samtykki. Svo heyrdi eg ekkert meira fra teim tegar eg reyndi ad hringja og fekk nottla alveg panikk, tvilik martrød. Eg var tilbuin ad hringja i løgregluna tegar eg loksins nadi sambandi vid tau og fekk heimilisfangid tar sem eg gat nad i hundana. Samtimis fekk eg alveg hrædilegar frettir ad heiman og tegar ad Arna kom ur SPA-inu badum vid saman. Tetta var semsagt erfidur dagur og tegar eg kom heim bidu eftir mer Lisa og madurinn hennar sem høfdu passad Lilo tangad til eg gæti tekid vid henni. Svoleidis ad nuna er eg med 3 hunda heima! Eg skildi Emmu og Lilo eftir i hvolpagrindinni tegar eg for i vinnuna i dag, vonandi halda tær ofanaf fyrir hvor annari tar til eg kem heim. Emma og Lilo eru svaka vinkonur og leika og kura saman allan daginn, Frodi prins er hins vegar ekki eins spenntur yfir vidbotinni og finnst eiginlega nog um. Tad korrar i honum tegar tær eru med læti og hann flyr uppi sofa tar sem hann korrar ødru hvoru ef tær koma of nalægt med æsinginn!
Tessa viku verdur nog ad gera, en eg er ad vinna a hverjum degi og a morgun fer eg i syningartjalfun med voffana. Eins gott Frodi haldi sig a mottunni, en tad verdur fjør med 3 hunda! A fimmtudaginn hef eg svo fengid tima fyrir Emmu hja dyralækni sem var mælt med a tjuaspjallinu, en eg ætla ad lata taka ur henni hvolpatennurnar sem ekki eru farnar. Hann sagdist taka max 800 fyrir og eg tel tad nokkud vel sloppid, hefdi ørugglega verid lagmark 2000 a dyralæknastofunni minni!
A laugardaginn er svo 17. juni hatid i Nordberg kirkju ad vana, en mer gengur ekkert ad losna vid vaktina mina i vinnunni svo eg efast um ad eg komist :(
Annars hef eg tekid akvørdun um ad klara bara BA i Menighetsfakultetet herna i Oslo og flytja svo heim jafnvel um jolin 2011. Tad er ekki 100% akvedid ennta en eg hugsa eg klari prestnamid heima, annad hvort tad eda fara til USA i MA nam og komi svo heim eftir tad. En væntanlega mun eg flytja fra Noregi i lok næsta ars! Ta mida eg vid ad vinna fram ad jolum herna uti svo eg eigi fyrir einangruninni fyrir voffana og svona. Eg fer svo til namsradgjafa i tessari viku, vonandi, til ad ræda tessi pløn og tarf lika ad athuga med haskolann heima.
Tetta er allavega bænarefni og sømuleidis hafa komid upp alvarleg veikindi i fjølskyldunni sem eg bid ykkur ad hafa i bænum ykkar.

2 comments:

Fjóla Dögg said...

Elsku Helga mín. Það er alltaf nóg að gera hjá þér.
Ég held að það sé sniðugt hjá þér að láta fjarlægja hvolpatennurnar hennar Emmu sérstaklega þar sem ég hef fygst með hundi sem v ar ekkert huksað um varðandi þetta og er hálf tannlaus núna hann Coco vinur okkar.
En ég er spennt að heyra að þú ert virkilega að spá í þetta með námið þitt en ég vil líka að þú takir þér tíma til að huksa þetta og biðjir fyrir því og auðvita geri ég það líka. Leitt að heyra með þessi veikindi í fjölskyldunni en ég þarf endilega að ná að spjalla við þig mjög fljótlega sé ég.
Ég ætla að reyna að vera með tölvuna opna í dag og reyna að ná á þig þegar ég get en við Davíð erum í hörku pökkunar gír þessa vikuna og að leita að ódýru en góðu geymsluplássi ásamt alveg heilum haug af öðru sem þarf að gera :S.
En ég vona að ég heyri í þér í dag.

knúsar Fjóla

Helga said...

Ja, tad er ymislegt sem hefur gengid a sidustu daga og vikur! I dag er eg ad vinna til 3, fer svo ad stussast og svo i syningartjalfun klukkan 18 svo eg reikna med ad vera komin heim klukkan 20, semsagt klukkan 14 a tinum tim er tad ekki. Ta kveiki eg jafnodum a skypinu og vona ad vid naum hvor a adra, løngu ordin tørf a tvi ad spjalla!
Knusar til tin og Davids, gangi ykkur vel med tetta allt saman i dag!