Saturday, May 08, 2010

Loksins komin aftur

Eg akvad ad flytja mig hingad aftur, tar sem eg var oanægd med hitt bloggid einsog vanalega :p En eg mun setja sidu inna heimasidunna mina sem mun beina ykkur beint hingad svo tad er ekki jafn mikid flakk og vesen og venjulega. Tetta er svona desperate tilraun til ad koma mer aftur i gang med ad blogga. Eg vona tid seud ekki bara buin ad gefast uppa mer. En eg set tilkynningu a fesid hvert sinn sem eg set inn færslu og tar verdur beinn linkur hingad :D
Timinn lidur svo hratt nuna tvi profin eru ad nalgast. Fyrir mikla nad og miskunn hef eg fengid leyfi til ad taka heimaprof i tveim af føgunum, en ta skrifa eg 4000 orda ritgerd sem eg hef viku til ad ljuka vid. Fyrsta profid/ritgerdarverkefnid fæ eg 21 mai, og tarf tvi ad skila tvi 28 mai. Eg verd tess vegna ad vinna i tvi tegar stelpurnar koma i lok mai. Næsta verkefni fæ eg 31 mai, daginn sem Fjola fer, og skila tvi inn 7 mai. Eg er tvi allavega i frii Eurivision helgina :D Einungis tveim døgum eftir ad skila inn seinna verkefninu tekur vid griskuprof tann 9 juni. Eg er tess vegna ad læra undir tad nuna. Eg held eg hafi aldrei verid jafn illa stødd namslega og tennan vetur samt. Hef verid ad kljast vid sterkan kvida og tessi ønn hefur verid verulega erfid. Eg vona bara ad eg nai tessum profum og hlakka til tegar tetta verdur allt yfirstadid.
I dag er yndislegt vedur uti og eg er føst i tungu lofti og leidindum i tøskubudinni allan lidlangann daginn. Eg hef soldlar ahyggjur af vinnunni framundan, enda tyrfti eg ad vera i frii a medan a profunum stendur, eg bara veit ekki hvernig tad a ad ganga upp :( Tad er alltof mikid alag a mer, hef gridarlegar ahyggjur af naminu og fjarmalum og eg er svooo treytt.
Nanasta vinkona min herna uti hefur verid ad kljast vid mjøg alvarleg andleg veikindi og mer finnst eg bara einangrast meir og meir. Tad er svo engan veginn sjalfsagdur hlutur ad hafa fjølskyldu og vini innan kallfæris, eda ad borda ekki allar sinar maltidir einn fyrir framan sjonvarpid.
Svona ti lad enda tetta blogg a ljosari notum ta gengur mjøg vel med Emmu litlu sem er ordin hushrein og er svo yndisleg og skemmtileg mømmustelpa. Hun og Frodi eru rosa godir vinir, eiga til ad kita ødru hvoru audvitad, en semur annars alveg einstaklega vel. Mig langadi rosalega ad syna Emmu a Chihuahuarasespesialen her i mai, en tad er i midri profatørninni svo tad gengur tvi midur ekki :( En eg hef skrad okkur a syningartjalfun engu ad sidur og hlakka mikid til ad fara a hana næsta tridjudag :)

4 comments:

Anonymous said...

Æi elsku Helga mína leiðinlegt að heyra að þér hafi liðið svona illa. Vona svo sannarlega að það lagist um leið og prófin klárast :)

Knús Kristín

Helga said...

Takk fyrir það Kristín mín :) Þetta verður mun betra þegar ég er búin í þessum prófum. Verður líka æðislegt að hafa ykkur í heimsókn :D
Knúsar tilbaka

Fjóla Dögg said...

Það er rosalega gott að heyra með prófin en ekki eins vel með kvíðan en ég veit að þú átt eftir að standa þig vel að takast á við það með hjálp þess sem þig styrka gjörir :D. Ég sendi mikla knúsa og kossa á ykkur öll og get ekki beðið að hitta bestustu vinkonu í heimi éftir bara rétt rúmlega 2 vikur :D.
Þú ert best og ég huksa alltaf til þín.

Helga said...

Takk Fjóla mín :D Þú ert bara svo frábær, svo gott að heyra í þér í dag
:D
Ég get sko ekki beðið eftir að fá ykkur í heimsókn!!! Það verður æðislegt!!! :D :D :D