Saturday, November 01, 2008

Trítluminning

Ég og Fjóla höfum það svaka fínt. Fórum í mat til Höllu í gær og bökuðum pizzu og köku í desert. Svo sátum við í sófanum og horfðum á stóran flatskjá á meðan Halla reyndi að svæfa Sigrúnu litlu. Klukkan 21 byrjaði "Grommer has it" svona raunveruleikaþáttur um hundasnyrta sem eru að keppa um hver er bestur. Fjóla neyddi okkur auðvitað til að horfa og við duttum nú alveg inní þetta.
Annars hefði hún elsku hjartans Trítla mín orðið 2 ára í dag. Knús á litla engilinn minn á himnum af því tilefni.
Hafið það gott elskurnar!!!

2 comments:

Anonymous said...

Oo litlu Trítlu skottið :)

Halla Marie said...

þetta er SÆT mynd af ykkur Trítlu. Hún var yddislegur hundur. Sakna henar líka. knús og kveðjur frá Höllu möllu