Hér koma enn fleiri myndir, kannski soldið random röð á þessu hjá mér, en þetta er frá ferð okkar Camillu til Nöklevann sem er um hálftíma labb þaðan sem hún býr á Böler. Þar er yndislegt að fara og synda í vatninu og sóla sig á bakkanum.
Fróði bjútí
Fróði bjútí
Við vorum ekki þær einu að nýta okkur góða veðrið, en Norðmenn eru duglegir við að fara út í náttúruna við fyrsta sólargeisla.
Ein af Camillu í sólbaði.
Við Kata fórum svo að vatninu síðar í vikunni og það var mjög gaman.
Ég fyrir utan girðinguna þar sem þeir eru með geitur.
Fróði var alveg vitlaus í geiturnar, hafði ekki augun af þeim og vildi ólmur leika við þær
Fróði og nokkur leikskólabörn
Þær komu flestar og heilsuðu uppá Fróða, voru sko ekkert hræddar við hann og héldu alveg rónni.
Við fundum okkur fínan stein til að setjast á
Ég og Fróði búin að koma okkur fyrir
Þessar endur hættu sér mjög nálægt til að sníkja mat af okkur. Komu alveg uppá steininn til okkar, en sneru snögglega við þegar þær sáu Fróða
Kata í strandlakinu sínu
Þessir tveir sætu Japönsku spísshundar kíktu í heimsókn til okkar
Ég að synda
Kata í vatninu
1 comment:
ohh flottr myndir og rosalega gaman að sjá þær.
knos Fjóla :D
Post a Comment