Monday, January 12, 2009

HELLINGUR AF MYNDUM FRÁ GAMLÁRSKVÖLDI!!!!

Þetta hefur verið ágætis helgi. Í gær var soldill letidagur, en Kata kom til mín eftir hádegi og við elduðum saman kartöflurétt úr stúdenta matreiðslubókinni. Í dag hitti ég Camillu og við fórum saman í göngutúr í skóginum með Fróða. Það var mjög fínt, en reyndar flughált svo við fórum bara stuttan hring. Svo fór ég til Kötu og við fengum okkur pizzu og spiluðum og spjölluðum svo restina af kvöldinu. Ég fékk símhringingu frá Elsu sem á íbúðina sem ég vil endilega flytja í í ágúst. Elsu leist rosa vel á mig og ég fer vonandi fljótlega að skoða íbúðina sem er 42 fermetrar, eða 60% stærri en sú sem ég bý í núna. Þetta verður þó ekki fyrr en í ágúst, en ég er rosa spennt nú þegar.
Ég notaði svo restina af kvöldinu í að fara í gegnum allar myndirnar frá gamlárskvöldi og henda þeim hér inn í fullum gæðum, svo njótið vel :D

Pabbi og mamma með blys útí garði

Lára, mamma og ég:


María Erla

Mamma og Lára

Ég og Kári litli brósi

Hjalti og pabbi sætastir

Feðgarnir allir saman

Kári og pabbi

María Erla og Hjalti

Við systurnar

Gamla settið


Pabbi, Kári og María

Ég og María Erla

María, ég, pabbi, María og Lára (Kári í bakgrunn)


Útsýnið úr garðinum okkar

Stjörnuljósið hennar mömmu

Smá svona fönkí mynd af Láru í ljósinu frá flugeldunum

Kári og Lára

Hjalti

Smá svona artí



Ég og pabbi

Skötuhjúin

Hin hefðbundna gamlárspizza

Hjalti og María

Kári og Lára

Lára, Kári og María

Svo nokkrar frá öðrum í jólum:

Kári með lokuð augun...AGAIN



Jæja, held þetta sé feikinóg í bili, farin að sofa. Góða nótt!

2 comments:

Anonymous said...

gaman gaman að fá myndir. Sakna ykkar.

kv Fjóla og Moli

Anonymous said...

Ótrúlega flottar myndir :D

Kristín