Ég er núna búin að pakka öllu ofan í tösku. Halla og Sigrún mamma hennar eru hér og við erum á leið heim til Höllu því í fyrramálið förum við til Lillehammer að heimsækja Klöru og Sævar sem eru í sumarbústað þar í grennd.
Á fimmtudag förum ég og Camilla í gönguferð í Lilleroseter sem er hér í Osló, ef að veðrið verður sæmilegt. Égætla auðvitað að taka myndavélina með.
Hér eru í lokin nokkrar myndir.
Ég var að þvo þvott og þvottakarfan valt á hliðina. Fróði var ekki lengi að skríða inní nýja bælið :D
Á fimmtudag förum ég og Camilla í gönguferð í Lilleroseter sem er hér í Osló, ef að veðrið verður sæmilegt. Égætla auðvitað að taka myndavélina með.
Hér eru í lokin nokkrar myndir.
Ég var að þvo þvott og þvottakarfan valt á hliðina. Fróði var ekki lengi að skríða inní nýja bælið :D
Þessir broddgeltir eiga heima ofan á sjónvarpinu mínu.
Síðast koma nokkrar myndir frá því á þriðjudagskvöldinu í síðustu viku þegar Arnrún, Kata og Halla voru hér í heimsókn og við fengum okkur ís.
3 comments:
stundum er Fróði alveg fáránlega sætur. Takk fyri Lillehamer :) kv Halla
Já, ég veit, hann bara kann sér ekki hóf þessi hundur sko :þ
Takk sömuleiðis það var rosa gaman :D
Knús frá mér og Fróða
oh Fróði.
Elska ykkur bæði svo mikið
kv Fjóla og Moli
Post a Comment