Friday, December 26, 2008

Annar í jólum

Í dag verður bara hellings myndablogg þar sem ég var að hlaða niður myndum af vélinni minni.
Í dag fór ég með Fannar litla í heimsókn til Kristínar og við fórum í smá labbitúr ásamt Maríönnu og Töru.

Aris greyið þurfti að vera ein eftir heima með skerminn enda enn með saumana.

En Snotra fékk að fljóta með


Fannar Snær sætilíus og ofur prakkari



Svo mikið bjútí


Með snjó á nebbanum sínum


Fannar og Snotra taka sprettinn

Sóldís lóða kelling

Sóldís og Kristín

Eftir gönguna kíktum við heim til Kristínar og Fjóla kom þangað með Mola sinn sem er búinn að vera veikur í maganum síðan á jóladag, grey kallinn.


Svo fá að sjálfsögðu að fljóta með nokkrar myndir frá aðfangadagskvöldinu
Kári og Lára

María Erla til í slaginn


Kári Partý ljón

Fannar ofursætur með jólaslaufu

Fannar að kyssa Helgu frænku

Gamla settið

María og Kári

Fannar sofnaður eftir öll lætin

María, Kári og Fannar litli


Hópfaðm


Mæðgurnar

María með Fannar sinn


Jólatréið okkar
Eins og sést á þessari mynd var nóg af pökkum fyrir alla, ég var rosalega ánægð með allt sem ég fékk og þakka kærlega fyrir mig!!!


Namminamm.... hamborgarhyggurinn

Ég er allavega bara að njóta þess að vera heima í faðmi fjölskyldu og vina þessi jól og vona að tíminn verði ekki alltof fljótur að líða.

2 comments:

Anonymous said...

O ekkert smá sætar myndir af Fannari sæt :)

Kristín

Anonymous said...

Svakalega flottar myndir :)

Kveðja María Erla og Hjalti :D
p.s. sjáumst hress á morgun ;)