Sunday, December 14, 2008

JÓLAMYNDIR

Dagurinn í dag var mjög fínn. Ég og Halla keyrðum til Frederikstad þar sem við höfðum jólaball fyrir sunnadagaskóla Íslenska söfnuðarins í Noregi. Það var svaka gaman. Ég byrjaði reyndar á því að pynta hann Fróða minn soldið með nokkrum jólamyndum. Ég setti svona þær bestu hingað inn og gaman væri að vita hverja þeirra ykkur líst best á. Ég er búin að númera myndirnar og svo getið þið tekið þátt í könnunni vinstra megin og kosið þar um bestu myndina. Endilega tjáið ykkur svo um valið ykkar!
(Myndirnar sem eru láréttar þarf að klikka á til að sjá í fullri stærð)

MYND NR. 1

MYND NR. 2

MYND NR. 3

MYND NR. 4

MYND NR. 5

MYND NR. 6

MYND NR. 7

MYND NR. 8

MYND NR. 9

MYND NR. 10



Svo í lokin nokkrar myndir af jólaballinu:

Allir fengu jólanammi frá Nóa Siríus


Jólasveinninn.... hmmm.... hver ætli þetta gæti verið


Fróði að vera voða næs svo hann fái nú gott í skóinn.


Skreyta piparkökur!!!


Fróði og litla frænka hennar Höllu


Stelpan sem vinnur í Sunnudagaskólanum með Höllu


Jólamynd af mér og Fróðamúsinni

Jæja, nú ætla ég í háttinn. Þarf að vakna snemma því ég þarf að þvo þvott og taka til áður en stelpurnar koma í saumaklúbbinn!!!
Jólakveðjur frá mér og Fróðamús

2 comments:

Fjóla Dögg said...

Gwgjaðar myndir oh han er svo mikill karagter og ég held ég velji bestu myndina soldið út frá því ;)

Kv Fjóla Dögg

Anonymous said...

Mér finnst mynd nr.10 æðisleg en reyndar eu þær allar mjög flottar :D

Kristín, Sóldís og Aris