Wednesday, January 14, 2009

Fyrsti skoladagurinn

Bara nokkur ord herna tar sem fyrsti skoladagurinn er hafinn! I gaer heldum eg og Kata uppa afmælid hennar med tvi ad elda kjuklingarettinn fræga og borda jolagotteri. Eg gaf henni rosa sæt nattføt sem eg keypti a januarutsølunni herna uti. Eg sit nu i tølvuherberginu i skolanum med Henriette, Marte og Camillu. Tad er bara mjøg fint ad vera byrjud aftur og hitta allar frabæru vinkonurnar minar herna i MF. Eftir skola fer eg svo og kaupi einn garnhnykil til vidbotar svo eg og Kata getum lokid vid peysuna sem vid erum ad prjona handa Froda. Hun verdur sko geggjad flott ef hun heppnast vel, en eg lofa ad setja myndir tegar hun er tilbuin. Eg hef tetta ekki lengra i bili enda byrjar næsti timi von bradar, en knus a linuna og takk fyrir sidast.

3 comments:

Fjóla Dögg said...

Frábært og til hamingju með að vera byrjuð aftur í skólanum.
Hlakka til að sjá Fróða í nýju peysunni ;D

Anonymous said...

Hlakka til að sjá Fróða sæta í peysunni

Kristín

Lára said...

hæ Helga mín. Æðislegar myndir frá gamlárs. Hafðu það gott skvís :) -Lára