Wednesday, August 12, 2009

Ég kem heim um jólin :)

Ég ætlaði nú bara að láta vita af því að mamma og pabbi eru búin að kaupa fyrir mig miða heim 20. des til 8.jan!!! Ég er alveg í skýjunum og get ekki beðið eftir að sjá fjölskylduna mína, vinina og landið mitt aftur :)

3 comments:

Anonymous said...

oh gaman gaman gaman :D

Fjól og co

Anonymous said...

O ég get ekki beðið að fá þig heim verður æðislegt :D

Knús Kristín

Anonymous said...

Æði! Hlakka til að hitta þig! Búið að vera ALLT OF LANGT síðan seinast!

Ég reyndar verð ekki sjálf á landinu frá 27/28des-3jan... en við hittumst bara samt!

Miss you!

x
Anna