Tuesday, September 09, 2008

Bað um leyfi til að hafa Fróða með í skólann

Ég var að spurja námsráðgjafann minn hvort ég mætti hafa Fróða með í skólann, því það mundi hjálpa með kvíðann. Hún ætlar að kanna málið en var mjög bjartsýn. Viljiði biðja fyrir þessu með mér.

2 comments:

Kári said...

Þú hlýtur að mega taka Fróða litla, hann er svo lítill!

Anonymous said...

Vá enn frábært vona að það gangi eftir :D

Kristín og voffarnir