Friday, September 12, 2008

Frábærar Fréttir!!!!

Ég hef alveg frábærar fréttir að færa. Fróði má koma með mér á fyrirlestrana í skólanum!!! Ég er svo glöð og þakklát. Nú þarf hann næstum ekkert að vera einn heima. Takk fyrir að biðja fyrir þessu með mér og takk Guð.
HALLELÚJA!!!

2 comments:

Kári said...

Vá, það eru frábærar fréttir!! Til hamingju með inngönguna Fróði

Anonymous said...

Vá æðislegt það er alveg frábært :D

Kristín, Aris og Sóldís