Saturday, August 16, 2008

Frettir af Noregsforunum

eg og mamma erum maettar aftur i oslo city sem er risa verslunarhusnaedi i oslo og erum a netinu tar. frodi liggur her vid faeturnar a okkur, buinn eftir aevintyri sidustu daga. eg er ordin miklu hressari, en sidustu dagar hafa verid mjog erfidir. litla ibudin min er bara ordin nokkud kosi og eg er stolt af mer ad hafa sett hillurnar og rumid saman an tess ad kalla til fagmann eins og leidbeiningarnar logdu til. i gaer attum vid mamma godan dag. eg keypti saeta peysu a karl johann og vid fengum okkur sallat a saetu torgi. svo hlustudum vid a sma jazz enda jazzhatid her i bae.
eg fae tvi midur ekki norska kennitolu fyrr en eftir 3 vikur i fyrsta lagi, svo tangad til hef eg ekki adgengi ad peningunum minum, svo eg verd ad lata mer duga ta fau aura sem eftir eru.
eg komst ad tvi tegar eg kom hingad ut ad eg deili postkassa med liv svoleidis af ef tid aetlid ad senda mer eitthvad ta er heimilisfangid eftirfarandi:
Helga Kolbeinsdottir
co Liv Sissel Løvik
Herregårdsveien 8B
u0106
1168 Oslo

u0106 er ibudanumerid og eg er ekki alveg viss hvort tad turfi ad fylgja, hugsa ad liv sissel se alveg nog. tvi midur vissi eg ekki af tessu tegar eg sendi mer kassana med ollu dotinu svo tad er spurning hvert teir skila ser. Vonum tad besta.

Annad i frettum er ad eg er loks komin med sima Jeij! Siminn hja mer er
0047 91008366

eg og mamma erum nu a leid ad fa framlengingarkapal fyrir sjonvarpid sem Iris gaf mer, en hun er dottir Kloru og Saevars. tau eru vinafolk okkar og hafa hjalpad okkur helling. Vid forum i mat til teirra i gaer sem var mjog fint. Tau eru ekki mikid fyrir hunda og voru soldid oviss med Froda fyrst, en ad sjalfsogdu nadi kallinn ad braeda tau.
Frodi er buinn ad fara med okkur mommu bokstaflega utum allt og eini stadurinn sem vid mattum ekki hafa hann (en gerdum samt) var IKEA!!! tad fannst mer nu ansi lelegt, en hvad um tad. Frodi er buinn ad standa sig einsog hetja. Tetta hefur verid mjog erfitt fyrir hann, en hann er svo duglegur. Hann er buinn ad sja skrilljon adra hunda, samt adallega stora og geltir ekki a ta, to teir gelti a hann!!! Eg er litid i skolanum fyrstu vikurnar svo hann faer godan adlogunartima a ad vera einn. Klara og Saevar sogdu reyndar ad eg aetti ad spurja hvort hann maetti koma med mer i skolann! Saevar man eftir tveim sem toku hundinn med ser i skolann tar sem hann var ad kenna, annar var labrador sem var blindrahundur og hinn schaffer, sem fylgdi bara eigandanum! Tad sakar ekki ad spurja, her eru allir mj0g jakvaedir gagnvart hundum, folk bara brosir tegar tad ser Froda og bidur um ad klappa honum stundum, en enginn vedur i hann.
Vedrid er agaett og eg er buin ad fa sma lit. Maturinn er lika mjog godur herna, eg og mamma erum nottla bara i hollustunni og hofum badar lagt sma af i ollum hamagangnum.
Jaeja gotta go, timinn er ad verda buinn. Gud blessi ykkur oll!!!
Stort knus fra mer og Frode!!!!

2 comments:

Anonymous said...

Haha, ertu búin að taka lit? Já svo Osló hefur verið draumaborgin sem þú talaðir um áður en þú fórst út, rignir aldrei, alltaf sól. Verst að ykkur vantaði enga hjálp við að setja saman, ég var næstum búin að fá pabba til að samþykkja að senda mig út.
Bið að heilsa Fråde!

PS: Hver er Karl Johann og afhverju varstu að kaupa á hann peysu?

Helga said...

Já, Kári, ég verð bara eiga það inni hjá þér að þú komir út til mín ;) Við hefðum bara átt að hringja og segjast ekki geta þetta án þín, þá hefðirðu kannski fengið að koma.
Fróði segir Voff til baka.
P.S.:Þ