Þetta verður officially bloggið mitt á meðan á Noregsdvöl minni stendur, það er ef ég næ að skjóta hér rótum áður en næsta vindkviða feikir mér á nýjar og framandi slóðir.
Nú er ég á fullu að pakka og gera allt klárt enda fyrirhuguðu brottför á mánudaginn 11. ágúst nk.
Wish me luck.
Helga, bloggvafrarinn mikli
3 comments:
Goda ferd elsku besta Helga sjaumst svo um jolin. Gangi ter vel :)
Kv. Kristin i Kanada
Takk, Kristín mín.
Guð veri með þér.
Ég á eftir að sakna þín.
Knús frá mér og Fróða
Þú skalt nú ekki hafa of stórar fullyrðingar um að þetta verði bloggið þitt á meðan á Noregsdvölinni stendur, ég sé til hvaða blogg þú verður komin með næst þegar ég skipti um sokka!
Post a Comment