Friday, August 15, 2008

komin til noregs

eg er nu komin til fyrirheitna landsins. eg og mamma hofum unnid hordum hondum sidustu daga. forum i ikea og keyptum helling af husgognum sem vid settum saman. eg er buin ad vera med flensu og 39 stiga hita en er ad hressast. vid erum nu i midbaenum og eg a 2 min. eftir af timanum minum a tessari tolvu svo eg hef tetta stutt. nu erum vid a leid i mat til kloru og saevars. eg fae netid fljotlega buid ad vera vesen og leigusalinn ekki heima. ibudin er litil ensvaka fin. frodi soldid stressadur en faer ad fara ut um allt med okkur.
gotta go
love helga

2 comments:

Davíð Örn said...

Oh gott að heyra frát þér.
Get ekki beðið að þú fáir netið svo maður geti filgst betur með þér. er búin að kíkja á hverjum degi hvort þú sért búin að skrifa einhvað.

Bið að heylsa hlakka til að heyra meira frá þér. Gangi þér rosalega vel og við heyrumst

Kær kveðja Fjóla, Moli og Aris

Helga said...

takk fyrir tad fjola min, eg hef hugsad mikid til tin, get ekki bedid eftir ad fa tig i heimsokn, tetta netvesen er bara fult, en vonandi radum vid fram ur tessu fljotlega, svo hef eg netid i skolanum i naestu viku i tad minsta.
knusiknus fra mer og froda (sem saknar mola sins)