Saturday, December 29, 2007

Heimsókn til Guðbrandar frænda

Við kíktum í boð í kvöld til Guðbrandar frændu og Höllu. Það var mjög fínt, við fengum kalkúnn með fyllingu og trönuberjasósu, nýinnflutt frá Bandaríkjunum.
Ég var með nýja besta vininn með í för og smellti af nokkrum með honum...

Eina myndin af mömmu sem ég fékk leyfi fyrir að setja á netið.

Pabbi og Guðbrandur í mjög gáfulegum samræðum.

María og Gísli voru hress og kát

Kári og Lára mætt á svæðið

María Erla og Hjalti

María

Þröngt mega sáttir sitja

Gömlu hjónin (fékk ekki leyfi fyrir að setja þessa mynd hér inn)

Hjalti og María fín og sæt

Tilraun til að taka fína mynd af okkur systkinunum saman, sá svo eftirá hverskonar svip Hjalti setti upp um leið og ég smellti af!

Allir voru saddir og sælir eftir allt átið

Svo ein í lokin af Trítlu sætustu í fanginu á Maríu þegar við komum heim.

Góða nótt kæru vinir, ég held svo áfram að dæla myndum hingað inn næstu daga!

3 comments:

Anonymous said...

Endilega dældu inn nóg af myndum ótrúlega gaman að skoða þær :)
Verðum nú að reyna að hittast áður en árið er á enda.
Rwyndar alveg brjálað veður núna þannig ég veit ekki með göngu en gætum kannski hist í kvöld ég fer í jólaboð kl.15:30 og verð öruglega í ca.3klst.
Á morgun fer ég í afmæli kl.13 í ca.2klst. og svo í jólaboð um kl.18 :)
Endilega láttu mig vita ef þú getur hitt mig þess á milli sem ég er í einhverjum boðum :) Og ef þú Fjóla kemst líka væri það æðislegt að hittast allar 3 með alla voffana auvðita :D
Helga þú ert orðin ótrúlega dugleg að blogga æðislegt.

Kveðja Kristín, Sóldís og Aris

Anonymous said...

Jólaboðinu var aflíst vegna veðurs þannig ég er laus í dag í hitting :D
Er reyndar að fara að kikja aðeins í smáralindina núna en er til í það eftir það :D

Kveðja Kristín

Helga said...

Hæ, takk fyrir hrósið :)
Ég var bara að sjá þessi skilaboð, er heima hjá mömmu og pabba, en gæti alveg skotist eitthvað til þín fyrir mat ef þú vilt? Annars hef ég ekkert planað fyrripartinn á morgun, svo ég er líka til þá og endilega ef Fjóla kemst með væri það æði líka.

Kveðja, Helga