Saturday, December 29, 2007

Gönguferð í Elliðaárdal

Ég mamma og María kíktum í góða göngu í Elliðaárdalnum í dag og að sjálfsögðu var nýja myndavélin með í för. Hér er afraksturinn af því:

Ég hef aldrei séð Elliðaárnar jafn vatnsmiklar, en hér er fossinn orðinn alveg gríðarlega kröftugur.


Ofan og neðan pósar Fróði fyrir mig, ég batt hann þarna við svo hann væri kyrr!


Við þurftum sumstaðar að vaða yfir ár, sem ekki höfðu verið til áður í dalnum, en hér var búið að setja trjágrein yfir ánna, sem einskonar brú.

Hérna að ofan er María að hjálpa mömmu yfir "brúna"

Þetta er semsagt áin sem við vorum að vaða yfir hér að ofan.

Ég og María með báða voffana.

María sæta og Trítla sæta

Mæðgurnar saman og Trítla með

Mamma að reyna að búa til snjóengil

Fallegt tré

Hér að ofan og á síðustu myndunum sést hvað það er mikið í ánni!


Jæja, takk fyrir mig!

2 comments:

Anonymous said...

VÁ gegjaðar myndir.
Ég ver að sjá til með morgun dagin vegna þess að Davíð á afmæli á morgun :D. En ef það verður einhver lus tími læt ég þig vita og við skellum okkur smá :D.

Heyrumst Fjóla og Moli

Anonymous said...

Æðislegar myndir. Ekkert smá gaman að þú sérst komin með myndavél aftur :)

Kveðja Kristín, Sóldís og Aris